Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meintur ávinningur af afbroti
ENSKA
alleged proceeds of crime
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt 12. gr., um upptöku og haldlagningu, samnings Sameinuðu þjóðanna frá 12. desember 2000 gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, geta aðildarríki metið þann kost að krefjast þess að brotamaður sýni fram á lögmæti uppruna meints ávinnings af afbroti eða annarrar eignar, sem hvort tveggja má gera upptækt, að því marki sem slík krafa er í samræmi við meginreglur landslaga þeirra og stríðir ekki gegn eðlilegri dómsmeðferð.

[en] Pursuant to Article 12, on confiscation and seizure, of the UN Convention of 12 December 2000 against Transnational Organised Crime, States Parties may consider the possibility of requiring that an offender demonstrate the lawful origin of alleged proceeds of crime or other property liable to confiscation, to the extent that such a requirement is consistent with the principles of their domestic law and with the nature of judicial proceedings.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2005/212/DIM frá 24. febrúar 2005 um upptöku á ávinningi, tækjum og eignum sem tengjast afbrotastarfsemi

[en] Council Framework Decision 2005/212/JHA of 24 February 2005 on Confiscation of Crime-Related Proceeds, Instrumentalities and Property

Skjal nr.
32005F0212
Aðalorð
ávinningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira